News and Events

Events

Hvað finnst mér raunverulega? Get ég sagt það og þori ég það?
Að styrkja gagnrýna hugsun með aðferðum mannkostamenntunar og líkamlegrar gagnrýninnar hugsunar

SNEMMSKRÁNING TIL OG MEÐ 18. SEPTEMBER

Hvenær:
Fös. 18. kl. 16:00 – 19:00, lau. 19. kl. 10:00 – 16:00 og sun. 20. sept. kl. 10:00 – 13:00

Kennsla:
Fagleg umsjón: Kristian Guttesen
Kennarar: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, lektor við Listaháskóla Íslands, rannsakandi í verkefninu Líkamleg gagnrýnin hugsun (www.ect.hi.is), Ingimar Ólafsson Waage, lektor við Listaháskóla Íslands, Kristian Guttesen, doktorsnemi við Háskólann í Birmingham og Jubilee rannsóknarmiðstöðina fyrir mannkosti og dygðir og Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, rannsakandi í verkefninu Líkamleg gagnrýnin hugsun (www.ect.hi.is)

Hvar:
Endurmenntun, Dunhaga 7.

Smellið hér fyrir skráningu

http://ect.hi.is/uncategorized/workshop-embodied-critical-thinking-thinking-at-the-edge-april-5-6-2019-university-of-iceland-haskolatorg-h-300/